Fara í efni

Facebook leikur

 

Viltu aka um á nýjum 100% rafbíl í fjóra mánuði?

Taktu þátt í Facebook leik langtímaleigu Bílaleigu Akureyrar og þú gætir ekið um á nýjum Volksvagen ID3 rafbíl þér að kostnaðarlausu¹.  Það eina sem þú þarft að gera er að smella á að þér líki við síðuna okkar og skrifa athugasemd við færsluna með leiknum.  Þann 31. janúar drögum við út einn heppinn vinningshafa sem fær afnot af þessum glæsilega rafbíl í 4 mánuði.

Skilmálar leiks¹.

  • Vinningshafi fær afnot af nýjum Volkswagen ID3 rafbíl hjá Bílaleigu Akureyrar í fjóra mánuði.
  • Innifalið: 1500 km akstur á mánuði og grunnvernd með sjálfsábyrgð að upphæð 195.000kr í hverju tjóni.
  • Tímabil leigu / vinnings er frá 1.febrúar 2021 til 31.maí 2021.
  • Vinningshafi sér um hleðslu bílsins og stendur straum að hleðslukostnaði á tímabilinu².
  • Afhending bíls og skil að lokinni leigu fer fram í Skeifunni 9, 108 Reykjavík.
  • Lágmarksaldur vinninghafa/leigutaka er 20 ár og þarf viðkomandi að hafa haft haft gilt ökuskírteini minnst í 1 ár og framvísa því.
  • Vinninshafi þarf að framvísa kreditkorti samkvæmt leiguskilmálum Bílaleigu Akureyrar. 
  • Vinningur er ekki framseljanlegur og vinningshafi þarf að vera skráður ökumaður bílsins.
  • Vinninshafi samþykkir að birtast undir nafni í myndefni, viðtölum og öðru kynningarefni í tengslum við leikinn.

Taka þátt!

² Athugið að hefðbundnir 16A tenglar til heimilsnota henta ekki til hleðslu rafbíla. Slík notkun getur haft í för með sér ofhitnun og bruna og þess vegna mælum við alltaf með notkun hleðslustöðva. - lesa nánar.