Fara í efni

Vetrarleiga

Vetrarleiga á bílum

Vetrarleiga er í boði á tímabilinu 1. október til 1. júní

Vetrarleiga hentar þeim sem þurfa bíl eingöngu yfir vetrarmánuðina, til dæmis sem aukabíll á heimili eða fyrirtækjum sem þurfa bíl vegna sérstakra verkefna eða aukinna umsvifa að vetri. Leigutími er nokkuð sveigjanlegur en í boði er að taka bíl á vetrarleigu frá þremur mánuðum upp í átta mánuði ef bíll er tekinn snemma hausts.

Hægt er að velja milli þess að hafa innifalda 1.250 km eða 1.500 km á mánuði.

Innifalið í leigugjaldi:

  • Ábyrgðar- og Kaskótrygging
  • Bifreiðagjald
  • Dekk og dekkjaskipti (sumar og vetrardekk)
  • Allt venjubundið viðhald
  • Smur og þjónustuskoðanir

Dæmi um verð:

 

Suzuki Swift 1,2 Hybrid 4x4
Árgerð 2022 - 5 dyra, beinskiptur, bensín

Suzuki Swift 4x4 í vetrrleigu
82.000 kr. á mánuði með 1.250 km inniföldum.
86.000 kr. á mánuði með 1.500 km inniföldum.

Dacia Duster
Árgerð 2022/2023 - 5 dyra, beinskiptur, dísel

Dacia Duster er sívinsæll bíll í vetrarleigu hjá Höldi - Bílaleigu Akureyrar
92.000 kr. á mánuði með 1.250 km inniföldum.
96.000 kr. á mánuði með 1.500 km inniföldum. 


Hyundai Tucson 1,6 T-GDI Smart 2wd
Árgerð 2022 - 5 dyra, beinskiptur, bensín

Mitsubishi Eclipse Cross tengiltvinn bíll í vetrarlegu
101.000 kr. á mánuði með 1.250 km inniföldum.
105.000 kr. á mánuði með 1.500 km inniföldum.


Mitsubishi Eclipse Cross Plus PHEV
Árgerð 2022 - 5 dyra, sjálfskiptur, bensín/rafmagn (tengiltvinn)

Mitsubishi Eclipse Cross tengiltvinn bíll í vetrarlegu
115.000 kr. á mánuði með 1.250 km inniföldum.
120.000 kr. á mánuði með 1.500 km inniföldum.

 

Fyrirspurn um vetrarleigu

Hefur þú áhuga á að taka bíl á vetrarleigu? Fylltu þá endilega út formið hér fyrir neðan og sendu okkur. Við kappkostum að svara öllum fyrirspurnum fljótt og vel.

Upplýsingar um leigutaka
Leigutími
Veldu upphafsdag vetrarleigu
Lágmarks leigutími er 3 mánuðir
Akstur
Innifalinn kílómetrafjöldi á mánuði

Bílar í boði
Bílar í boðiAnnað
Vinnsla persónuupplýsinga

Skrá þarf nafn, netfang, kennitölu og síma hið minnsta svo hægt sé að svara fyrirspurninni. Við reynum að svara eins fljótt og auðið er. Fyrirspurnir eru geymdar í hálft ár eða lengur. Til að láta breyta eða eyða fyrirspurn má senda beiðni á personuvernd@holdur.is