Fara í efni

Tímapantanir

Hér geta viðskiptavinir sem eru með bíl á langtímaleigu hjá Bílaleigu Akureyrar pantað tíma í dekkjaskipti eða smurþjónustu fyrir bílinn sinn. Tímapantanir eru í boði í Skeifunni 9 í Reykjavík, Drangahrauni 3 í Hafnarfirði og á þjónustustöðvum okkar á Akureyri. Þegar þú hefur pantað tíma mun þér berast staðfesting í tölvupósti á netfangið sem þú gefur upp við pöntun. Við munum einnig senda þér SMS til áminningar þegar nær dregur tímanum þínum.

Dekkjaskipti

Panta tíma í dekkjaskipti

Smurþjónusta

Panta tíma í smurþjónustu

 

- Athugaðu að aðeins er hægt að panta tíma fyrir ökutæki sem eru í langtímaleigu -