Rafbílar í langtímaleigu
Rafbílar ganga eingöngu fyrir rafmagni og þróun þeirra tekur talsverðum breytingum ár frá ári. Þrátt fyrir að drægni þeirra sé alltaf að aukast kallar þessi kostur á meira skipulag og forsjárhyggju við notkun, sérstaklega í lengri ferðum. Rafbílar okkar eru með raundrægni á bilinu 100-400 kílómetra á einni hleðslu, allt eftir bílum og aðstæðum hverju sinni.