Fara í efni

Tilkynna óhapp

Ef langtímaleigubifreið lendir í óhappi þarf leigutaki að skila inn undirrituðu eintaki af tjónstilkynningu á næstu útleigustöð okkar svo fljótt sem auðið er. Hér fyrir neðan er hægt að skila inn upplýsingum um óhapp með rafrænum hætti og flýta þannig fyrir allri úrvinnslu.

Vanti þig tjónstilkynningu þá má nálgast hana hér.

Tjónstilkynning: Ökumaður A

Hér setur þú inn upplýsingar varðandi ökutæki A og ökumann samkvæmt tjónstilkynningu.

Tjónstilkynning: Ökumaður B

Hér setur þú inn upplýsingar varðandi ökutæki B og ökumann samkvæmt tjónstilkynningu.

Atvikalýsing
Myndir

Þú mátt gjarnan senda okkur myndir með

Vinnsla persónuupplýsinga

Skrá þarf nafn, netfang, kennitölu og síma hið minnsta svo hægt sé að meðhöndla tilkynninguna. Tilkynningar sem þessi eru alla jafna geymdar í hálft ár eða lengur. Til að láta breyta eða eyða tilkynningu má senda beiðni á personuvernd@holdur.is

Það fer eftir gæðum nettengingar hversu lengi stór viðhengi eru að hlaðast upp. 

Takk fyrir að sýna þolinmæði eftir að smellt hefur verið á senda.