Tryggingar
Þrjár leiðir í tryggingavernd langtímaleigu
Grunnvernd er sjálfkrafa innifalin í mánaðargjaldinu ef önnur leið er ekki valin. Gegn fastri mánaðarlegri greiðslu getur þú lækkað sjálfsábyrgð kaskótryggingar enn frekar með því að uppfæra í Miðlungs- eða Úrvalsvernd.
|
|
|
||
Jeppar og stærri bílar |
Jeppar og stærri bílar |
Fólksbílar 7.990 kr. á mánuði Jeppar og stærri bílar 8.990 kr. á mánuði |
||
Kaskótrygging
|
Kaskótrygging
|
Kaskótrygging |
Í reiknivélinni getur þú valið á milli trygginga og séð heildarverð fyrir langtímaleigu á mánuði.
Höldur er dreifingaraðili trygginga fyrir VÍS