Fara í efni

Styttri leigur

Skammtímaleiga

Með skammtímaleigu er átt við að leigutímabilið sé að jafnaði 30 dagar eða færri. Við bjóðum skammtímaleigu á fjölmörgum tegundum og gerðum bíla. Þú getur valið um 100 eða 200 km innifalda á dag eða ótakmarkaðan akstur. 

Fyrirtækjum sem gera samning við okkur um skammtímaleigu bíðst sama verð árið um kring óháð annatíma í ferðaþjónustu. Við erum til staðar á 20 stöðum um land allt og einfalt er að taka bíl á einum stað og skila honum á öðrum.