Tryggingar
Þrjár leiðir í tryggingavernd langtímaleigu
Grunnvernd er sjálfkrafa innifalin í mánaðargjaldinu ef önnur leið er ekki valin. Gegn fastri mánaðarlegri greiðslu getur þú lækkað eigin áhættu kaskótryggingar enn frekar með því að uppfæra í Miðlungs- eða Úrvalsvernd.
Grunnvernd

Fólksbílar: Innifalin
Jeppar og stærri bílar: Innifalin
Innifalið er lögboðin ábyrgðartrygging og kaskótrygging.
- Eigin áhætta fólksbílar 235.000 kr.
- Eigin áhætta jeppar og stærri bílar 265.000 - 285.000 kr.
- Eigin áhætta framrúðu 60.000 kr.
Miðlungsvernd

Fólksbílar 4.190 kr. á mánuði
Jeppar og stærri bílar 6.290 kr. á mánuði
Innifalið er lögboðin ábyrgðartrygging og kaskótrygging.
- Eigin áhætta fólksbílar 155.000 kr.
- Eigin áhætta jeppar og stærri bílar 205.000 kr.
- Eigin áhætta framrúðu 30.000 kr.
Úrvalsvernd

Fólksbílar 8.390 kr. á mánuði
Jeppar og stærri bílar 9.450 kr. á mánuði
Innifalið er lögboðin ábyrgðartrygging og kaskótrygging.
- Eigin áhætta fólksbílar 85.000 kr.
- Eigin áhætta jeppar og stærri bílar 105.000 kr.
- Eigin áhætta framrúðu 0 kr.
Í reiknivélinni getur þú valið á milli trygginga og séð heildarverð fyrir langtímaleigu á mánuði.
Eigin áhætta uppfærist mánaðarlega skv. vísitölu neysluverðs.
Höldur er dreifingaraðili trygginga fyrir VÍS