„Yfirlýsing í ljósi umræðu um kílómetrastöðu bíla“
19.02.2019
Viðskiptavinir Hölds – Bílaleigu Akureyrar, geta treyst því að bílar fyrirtækisins eru traustir og áreiðanlegir bílar og að ekki hefur verið átt við kílómetramæla þeirra á nokkurn hátt hvorki innan þess tíma sem bifreiðin er notuð til útleigu, né að þeim tíma loknum þegar komið er að sölu.
Lesa meira