Fara í efni

Fyrirtækjalausnir

Flotaleiga

Við bjóðum fyrirtækjum sem vilja úthýsa bílaflota sínum upp á heildarlausn í bílamálum. Enginn floti er svo stór að við ráðum ekki við verkefnið. Við getum leyst mjög fjölbreyttar og ólíkar samsetningar. Verðlagning í langtímaleigu tekur ávallt mið af fjölda leigðra bíla. Endilega hafðu samband og kannaðu hvaða lausnir við getum boðið þínu fyrirtæki.

Nánar um flotaleigu


Eftirlitsbúnaður

Við vinnum nú að því að koma fyrir eftirlitsbúnaði í bílaflota okkar sem nýtir GPS staðsetningartækni. Samhliða innleiðingunni er unnið að lausn sem mun gera fyrirtækjum kleift að fá sendar staðlaðar skýrslur um akstursnotkun sinna bíla.

Nánar um eftirlitsbúnað