Fara í efni

Flotaleiga

Við bjóðum fyrirtækjum sem vilja úthýsa bílaflota sínum upp á heildarlausn í bílamálum.

  • Enginn floti er svo stór að við ráðum ekki við verkefnið.
  • Við getum leyst mjög fjölbreyttar og ólíkar samsetningar.
  • Verðlagning í langtímaleigu tekur ávallt mið af fjölda leigðra bíla.
Frekari upplýsingar um flotaleigu

Endilega hafðu samband og kannaðu hvaða lausnir við getum boðið þínu fyrirtæki.

t.d. skilalýsing eða útboðsgögn
Vinnsla persónuupplýsinga

Skrá þarf nafn, netfang, kennitölu og síma hið minnsta svo hægt sé að svara fyrirspurninni. Við reynum að svara eins fljótt og auðið er. Fyrirspurnir eru geymdar í hálft ár eða lengur. Til að láta breyta eða eyða fyrirspurn má senda beiðni á personuvernd@holdur.is